Sími: 535 1900 | sjonarholl@sjonarholl.net
 
9. maí 2006 15:00

Fagþekking og gæðastarf

                        Ráðstefna útskriftarnema á þroskaþjálfabraut*

Lokaverkefni til BA. gráðu 11. og 12. maí 2006 í Skriðu og Bratta KHÍ 

                                   Dagskrá  11. maí

 9.00-9.30    Setning og ávarp: Vilborg Jóhannsdóttir, lektor og forstöðumaður þroskaþjálfabrautar

                  Hugleiðing: Hrefna Haraldsdóttir, foreldraráðgjafi

 Skriða

 

Lota 1 kl: 9.30-10.30

 

Barna- og fjölskyldumál

 

Öll börn eru jafn mikilvæg - mannréttindafræðsla

Kolbrún Haraldsdóttir

Leiðsagnarkennari: Gunnar E. Finnbogason

Öll börn eru mikilvæg /  mannréttindafræðsla

 

Upplýsingarit fyrir foreldra fatlaðra barna

Björn Benedikt Guðnason og Sigurður Sigurðsson

Leiðsagnarkennari: Gerður A. Árnadóttir

Um þau þjónustuúrræði, réttindi og stuðning sem foreldrar eiga rétt á. 

 

Fjölskyldur barna með einhverfu

Hildur Stefanía Árnadóttir og Hrund Ýr Arnardóttir

Leiðsagnarkennari: Sigríður Lóa Jónsdóttir

Um áhrif þess að eiga barn með einhverfu.

 

Tómstundir barna með sérþarfir

Helga Rut Sigurðardóttir og Rannveig Sigríður Ragnarsdóttir

Leiðsagnarkennari: Kolbrún Pálsdóttir

Gildi tómstunda fyrir börn með sérþarfir í ljósi heiltækrar skólastefnu.

 

10.30-10.40 Umræður

10.40-10.50 Kaffihlé

 

 * Ráðstefnan er lokaáfangi í námskeiðinu Þróunarstarf, rannsóknir og mat.

   Umsjón: Vilborg Jóhannsdóttir, lektor

 

 Skriða

 

Lota 2 kl: 10.50-11.45

 

Skólamál

 

,,Maður getur verið  klár á svo ólíkan hátt”

Stefanía Björk Sigfúsdóttir

Leiðsagnarkennarar: Hafdís Guðjónsdóttir og Kristín Lilliendahl

Um stefnuna „Skóli án aðgreiningar“ og hvernig henni er framfylgt í framhalds-skólum á höfuðborgarsvæðinu.

 

Lífssaga ungrar stúlku

Ingunn Rán Kristinsdóttir og Rakel Hrund Ágústsdóttir

Leiðsagnarkennari: Guðrún Stefánsdóttir

Nýjar leiðir í tjáskiptum í formi myndaalbúms með hljóðupptökum af töluðu máli fyrir stúlku með alvarlega fötlun.

 

Vilji er allt sem þarf

Ragna Kristjánsdóttir

Leiðsagnarkennari: Hafdís Guðjónsdóttir

Um hvernig megi auka gæði í skólastarfi með tilliti til fatlaðra barna.

 

Staða þroskaþjálfans inn á leikskólum

Guðbjörg Ósk Valgarðsdóttir

Leiðsagnarkennari: Jóna Ingólfsdóttir

Hvert er starfssvið og starfshlutverk þroskaþjálfa á leikskólum í Skagafirði.

 

Lengi býr að fyrstu gerð

Sigríður Sigmarsdóttir

Leiðsagnarkennarar: Hafdís Guðjónsdóttir og Kristín Lilliendahl

Gildi leiks og hvernig má nýta áhugasvið barna við kennslu og örvun. 

 

 11.45-12.00  Umræður

12.00-13.00  Matarhlé

 

 Bratti

 

Lota 3 kl: 13.00-14.30

 

Heilbrigðismál og öldrun

 

Heilsuefling fólks með þroskahömlun

Kristín Ásgeirsdóttir

Leiðsagnarkennari: Sigrún Broddadóttir

Fræðsla um heilbrigt líferni og ábyrgð þroskaþjálfa á að henni sé sinnt þannig að hún mæti þörfum fólks með þroskahömlun.

 

,,Góð heilsa er gulli betri”

- Heilbrigt líferni -

Þóra Björk Waltersdóttir

Leiðsagnarkennari: Sigrún Broddadóttir

Fræðsla um hvernig starfsfólk getur stuðlað að heilbrigðu líferni hjá fólki með fötlun.

 

Hvað er á boðstólnum?

Heba Maren Sigurpálsdóttir

Leiðsagnarkennari: Kristín Lilliendahl

Um hvernig hægt er að styðjast við manneldismarkmiðin og markmið Lýðheilsustöðvar til að stuðla að heilsusamlegu líferni.

 

Allir eiga rétt á því að eldast með reisn

Rannveig Benediktsdóttir

Leiðsagnarkennari: Vilborg Jóhannsdóttir og Ástríður Stefánsdóttir

Samanburður á þjónustu við fatlaða er sýna merki öldrunar fyrir 67 ára aldur og aldraðra, þ.e. 67 ára og eldri.

 

Tjáskipti einstaklinga með heilabilun

Guðrún Helga Guðmundsdóttir og Helga Dögg Þórsdóttir

Leiðsagnarkennari: Ástríður Stefánsdóttir

Leiðir til bættra tjáskipta milli umönnunaraðila og einstaklinga með heilabilun.

 

,,Ekki gleyma Grímu”

Íris Lind Ævarsdóttir og Þorgerður H. Þorsteinsdóttir 

Leiðsagnarkennari: Anna Soffía Óskarsdóttir

Áhrif skipulagðra heimsókna með hund á líðan einstaklings með geðfötlun.

 

 14.30-14.40 Umræður

14.40-15.00 Samantekt   Guðrún Stefánsdóttir lektor

 

                                   Dagskrá 12. maí

 

 Skriða

 

Lota 1 kl: 9.00-10.15

 

Réttindamál, atvinnumál og fullorðinsfræðsla

 

Réttindagæsla fatlaðra

Helga Baldvinsd. Bjargardóttir

Leiðsagnarkennari: Friðrik Sigurðsson

Um stöðu fólks með fötlun, sem ekki getur gætt réttinda sinna, út frá nálgun mannréttinda og hugmyndafræði fötlunarfræða.  

 

Óhefðbundnar tjáskiptaleiðir

Íris Hlín Bjarnadóttir

Leiðsagnarkennari: Jóna Ingólfsdóttir

Leiðir til úrbóta við að efla og samræma málumhverfi einstaklinga.

 

Fullorðinsfræðsla fatlaðra

Auður Jónasdóttir

Leiðsagnarkennari: Hróbjartur Árnason

Um væntingar fólks með fötlun til frekari menntunar.

 

Fæ ég vinnu eins og þú?

Lilja Össurardóttir

Leiðsagnarkennarar: María Hildiþórsdóttir og Helga Gísladóttir

Staða þeirra sem hafa útskrifast af starfsbrautum framhaldsskólanna á höfuðborgarsvæðinu með tilliti til atvinnumála.

 

Frá dagþjónustu til atvinnuþátttöku

Ragnheiður Ásta Jóhannsdóttir

Leiðsagnarkennari: Árni Már Björnsson

Leiðir til að koma fólki með fötlun út á almennan vinnumarkað.

 

 * Ráðstefnan er lokaáfangi í námskeiðinu Þróunarstarf, rannsóknir og mat.

   Umsjón: Vilborg Jóhannsdóttir, lektor

 

 Gildi tónlistar fyrir einstaklinga með einhverfu

Henný Sigríður Gústafsdóttir

Leiðsagnarkennari: Ása Þórðardóttir

Nýjar leiðir í notkun tónlistar til að örva einstaklinga með einhverfu til tjáskipta.

 

10.15-10.30 Umræður

10.30-11.00 Kaffihlé

 

Skriða

 

Lota 2 kl: 11.00-11.45

 

Búsetuþjónusta

 

Starfsábyrgð forstöðuþroskaþjálfa í búsetu

Ingibjörg Elín Baldursdóttir

Leiðsagnarkennarar: Vilborg Jóhannsdóttir og  Ástríður Stefánsdóttir

Skoðun á starfsábyrgð forstöðuþroskaþjálfa í ljósi hugmynda um notendastýrða þjónustu.

 

Meira sjálfsstæði – minni forræðishyggja

Aðalbjörg Guðný Árnadóttir

Leiðsagnarkennarar: Vilborg Jóhannsdóttir og Ástríður Stefánsdóttir

Um ábyrgð forstöðuþroskaþjálfa á sjálfsákvörðunarrétt og  valdeflingu einstaklinga í búsetu.

 

Frá mannauði til starfshátta

Ásta Pála Harðardóttir og Matthildur Sigurðardóttir

Leiðsagnarkennari: Kristín Lilliendahl

Gildi starfsmannahandbóka við að veita nýju starfsfólki innsýn í starf á sambýlum og öðrum vinnustöðum sem veita fólki þjónustu.  

 

 11.45-12.00 Umræður

12.00-13.30 Hádegishlé

 

 Skriða

 

Lota 3 kl. 13.30-14.15

 

Búsetuþjónusta

 

Friðhelgi einkalífs

Helga Hrönn Reynaldsdóttir

Leiðsagnarkennari: Sigríður Daníelsdóttir

Áhrif friðhelgi einkalífsins á gæði þjónustu við fólk í búsetu.

 

Að efla sjálfsákvörðunarrétt þjónustunotenda

Inga Dröfn Jónsdóttir  og Jóna Vigdís Evudóttir

Leiðsagnarkennari: Guðrún Stefánsdóttir

Um stofnun valdeflingarhópa til að styðja ungt fólk með fötlun til sjálfseflingar og sjálfstæðis.

 

Leiðir til að bæta þjónustu

Björk Steingrímsdóttir

Leiðsagnarkennari: Þór Þórarinsson

Að auka gæði í þjónustu við einstaklinga í sjálfstæðri búsetu.

 

,,Ég ræð mér sjálfur”

Ungt fólk með fötlun í ljósi valdeflingar og sjálfsákvörðunarréttar

Magnús Einþór Áskelsson

Leiðsagnarkennari: Guðrún Stefánsdóttir

Um mikilvægi þess að auka meðvitund íbúa og starfsfólks um réttindi einstaklingsins á heimili sínu.

                                                                                

14.15-14.30

Umræður

 

Tónlistaratriði

 

Hugleiðing: Steinunn Jónsdóttir, fulltrúi útskriftarnema 2005

Ávarp: Salome Þórisdóttir, formaður þroskaþjálfafélags Íslands

Ráðstefnuslit: Ástríður Stefánsdóttir, dósent við Kennaraháskóla Íslands

Senda á Facebook
Upptaka af málþingi
Kynningarefni Sjónarhóls
Þjónustukönnun 2012

 

Hvað er á dagskrá
Fyrri mánuður
október 2019
Næsti mánuður
S
M
Þ
M
F
F
L
29
30
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
Um starfsemina
Sjónarhóll
Háaleitisbraut 11-13
108 Reykjavík
Sími 535 1900
Bakhjarlar Sjónarhóls