Sími: 535 1900 | sjonarholl@sjonarholl.net
 
8. júní 2007 14:17

Siðfræði snemmtækrar atferlisíhlutunar - Opinn fyrirlestur í Salnum Kópavogi, þriðjudaginn 19. júní, kl. 14 - 15.30

Samtök áhugafólks um atferlisgreiningu á Íslandi kynna opinn fyrirlestur sem haldinn verður í boði Greiningar– og ráðgjafarstöðvar ríkisins og Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Reykjanesi.

Dr. Alai-Rosales mun fjalla um sérþekkingu á sviði atferlisgreiningar og siðfræði við ráðgjöf í snemmtækri atferlisíhlutun barna með einhverfu.

Shahla Alai-Rosales, Ph.D, BCBA er með MA gráðu í Human Development og
doktorsgráðu í þroska- og barnasálfræði frá University of Kansas. Hún starfar nú sem lektor við Department of Behavior Analysis við University of North Texas. Í framhaldsnámi deildarinnar kennir hún hagnýtar rannsóknaraðferðir og íhlutun við einhverfu. Einnig hefur hún umsjón með kennslu þar sem fjallað er um siðferði og lagaleg atriði í atferlisgreiningu. Hún sinnir ennfremur kennslu í aðferðum atferlisgreiningar við uppeldi barna. Dr. Alai-Rosales er forstöðumaður The Family Connections Project, þjónustu og námsleið fyrir börn með einhverfu og foreldra þeirra. Hún situr í fjölmörgum nefndum og stjórnum á sviði einhverfu, þar á meðal vísindaráði The Organization for Autism Research. Dr. Alai-Rosales hefur sinnt íhlutun fyrir börn með einhverfu og fjölskyldur þeirra í yfir 20 ár.

Senda á Facebook
Upptaka af málþingi
Kynningarefni Sjónarhóls
Þjónustukönnun 2012

 

Hvað er á dagskrá
Fyrri mánuður
júní 2020
Næsti mánuður
S
M
Þ
M
F
F
L
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
Um starfsemina
Sjónarhóll
Háaleitisbraut 11-13
108 Reykjavík
Sími 535 1900
Bakhjarlar Sjónarhóls