Sími: 535 1900 | sjonarholl@sjonarholl.net
 
10. október 2007 15:33

Námskeiðið Að ná því besta fram með ADHD

ADHD getur verið þér fyrirstaða ef þú veist ekki hvernig þú virkar!

 

Námskeiðið byggist á hópavinnu og er hámark 6 manns í hóp. Við munum fræðast um hvað hefur áhrif á ADHD einkennin okkar, lærum hvernig við getum náð stjórn á lífi okkar og byggt upp sjálfsmyndina. Við tökum skref í þessa átt á námskeiðinu.  Námskeiðið fer af stað 30.okt og stendur til 27.nóv nk. Um er að ræða 5 skipti, auk 1 skipti einkaviðtal. 

Árangur næst með því að vinna með sjálfan sig milli funda með opnum huga og vera tilbúin(n) til að deila reynslu sinni.

 

Þetta hefur hefur fólk sagt um námskeiðin:

 

"Námskeiðið hefur hjálpað mér að átta mig á svo mörgu varðandi sjálfa mig, og hvað

virkar fyrir mig. Einnig létt mér lífið á margan hátt”.

 

“Ég hef fengið tæki til að vinna með. Ég  er í lagi og hef eitthvað í dag til að stefna að”.

 

 

 

Hvenær:

 

            Okt:

·        Þriðjudaginn 30. okt.  klukkan 17:00-18:30

 

·        Þriðjudaginn 06. nóv. klukkan 17:00-18:30

·        Þriðjudaginn 13. nóv. klukkan 17:00-18:30

·        Þriðjudaginn 20. nóv. klukkan 17:00-18:30

·        Þriðjudaginn 27.nóv   klukkan 17:00-18:30

 

Einkaviðtalið fer fram eftir samkomulagi eigi síðar en mánuði eftir að námskeiði er lokið.

 

Hvar:

 

            Námskeiðið er haldið í Síðumúla 12, 2 hæð

 

 

Umsjón:

 

            Sigríður Jónsdóttir ADHD Coach

 Sjá internet.is/sirrycoach

 

Verð:

 

            21.000 krónur.

Bókun á námskeið og greiðslutilhögun: Áhugasamir geta skráð sig á námskeiðið með því að senda netpóst á  sirrycoach@internet.is, en skráningu lýkur fimmtudaginn 25.okt

 

Greiðsla fyrir námskeiðið þarf að berast fyrir  föstudaginn 26.okt nk.

 

 

Senda á Facebook
Upptaka af málþingi
Kynningarefni Sjónarhóls
Þjónustukönnun 2012

 

Hvað er á dagskrá
Fyrri mánuður
október 2019
Næsti mánuður
S
M
Þ
M
F
F
L
29
30
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
Um starfsemina
Sjónarhóll
Háaleitisbraut 11-13
108 Reykjavík
Sími 535 1900
Bakhjarlar Sjónarhóls