Sími: 535 1900 | sjonarholl@sjonarholl.net
 
18. október 2007 10:30

Mennt er máttur - Málþing um skólagöngu fatlaðra

Menntasvið Reykjavíkur stendur fyrir málþingi og fyrirlestraröð um menntun

og skólagöngu fatlaðra nemenda.

Málþingið verður haldið

fimmtudaginn 25. október kl. 13:00 -17:00 í Þjóðminjasafni Íslands.

Dagskrá málþings

 

13:00 – 13:10 Setning

Ragnar Þorsteinsson fræðslustjóri

 

13:10 – 13:50 Menntun fatlaðra nemenda – geta kenningar um skólann sem

lærdómssamfélag hjálpað?

Anna Kristín Sigurðardóttir, forstöðumaður kennarabrautar KHÍ

 

13:50 – 14:10 Sýn fatlaðs einstaklings á gildi menntunar

Freyja Haraldsdóttir

 

14:10 – 14:30 Sýn foreldra þroskahamlaðs nemanda á gildi menntunar og náms

Katrín Friðriksdóttir

 

14:30 – 15:00 Kaffihlé

 

15:00 – 15:20 Nám og skólaganga í sérskóla

Erla Gunnarsdóttir skólastjóri Safamýrarskóla

 

15:20 – 15:40 Nám og skólaganga í almennum skóla

Sif Vígþórsdóttir skólastjóri Norðlingaskóla

 

15:40 – 16:00 Hugleiðing og samantekt

Jón Björnsson sálfræðingur

 

16:00 – 17:00 Nýr bæklingur um samstarf nemenda og stuðningsfulltrúa.

Freyja Haraldsdóttir

 

Léttar veitingar í boði Menntasviðs

 

Fyrirlestrar í Þjóðminjasafni Íslands fimmtud. 8. 15. 22. og 29. nóv. kl. 15:00

8. nóv. Líf fatlaðra barna

Helga Stefánsdóttir meistaraprófsnemi

 

15. nóv: Er skólinn vistheimili?

Grétar L. Marinósson, prófessor KHÍ

 

22. nóv. Starfsbrautir framhaldsskólanna – Undirbúningur fyrir framtíðina

Hrafnhildur Ragnarsdóttir Fjölbrautaskóla Garðabæjar

og Helga Gísladóttir Fjölmennt í Reykjavík

 

29. nóv. Háskólanám fyrir fólk með þroskahömlun, útópía eða eðlileg

þróun?

Vilborg Jóhannsdóttir og Guðrún V. Stefánsdóttir lektorar við

KHÍ og Friðrik Sigurðsson framkvæmdastjóri Landssamtakanna

Þroskahjálpar

 

Vinsamlegast skráið ykkur á málþingið fyrir 24. október

á netfangið hrund.logadottir@reykjavik.is.

Senda á Facebook
Upptaka af málþingi
Kynningarefni Sjónarhóls
Þjónustukönnun 2012

 

Hvað er á dagskrá
Fyrri mánuður
október 2019
Næsti mánuður
S
M
Þ
M
F
F
L
29
30
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
Um starfsemina
Sjónarhóll
Háaleitisbraut 11-13
108 Reykjavík
Sími 535 1900
Bakhjarlar Sjónarhóls