Sími: 535 1900 | sjonarholl@sjonarholl.net
 

Sjónarhóll er ráðgjafarmiðstöð fyrir foreldra barna með sérþarfir á Íslandi.

 

Ráðgjafar Sjónarhóls eru:

Inga Birna Sigfúsdóttir netfang: inga@sjonarholl.net

Sigurrós Á. Gunnarsdóttir netfang: sigurros@sjonarholl.net

 

Tímapantanir

Sími: 5351900

Tölvupóstur: sjonarholl@sjonarholl.net

Opið frá 8 - 16

 

Markmið

foreldraráðgjafarinnar er að foreldrar barna með sérþarfir njóti jafnréttis og sambærilegra lífskjara við aðra foreldra og búi við lífsskilyrði sem gera þeim kleift að lifa eðlilegu lífi.

 

Hvernig þjónustu veitir Sjónarhóll?

•         Ráðgjöf og leiðsögn um úrræði og möguleika í kerfinu.

•         Veitt á forsendum foreldra.

•         Aðgengileg – tilvísanir óþarfar, greining þarf ekki að liggja fyrir.

•         Endurgjaldslaus.

•         Óháð stofnunum.

•         Lykill að fjölbreyttu samskiptaneti foreldra og kerfis.

 

Hvenær á ráðgjöf Sjónarhóls við?

Þegar foreldrar:

•         Hafa áhyggjur af velferð barns.

•         Fá ekki áheyrn í kerfinu.

•         Fá ekki lögboðna þjónustu.

•         Eru ósáttir við þjónustu sem þeir fá.

•         Þurfa uppörvun og stuðning til að halda áfram.

•         Vilja ígrunda stöðu sína og möguleika.

 

Hvernig ráðgjöf?

Ráðgjafar Sjónarhóls:

•         Standa með foreldrum.

•         Greina þarfir foreldra.

•         Veita lausnamiðaða leiðsögn.

•         Hafa yfirsýn yfir þjónustu á vegum ríkis, sveitarfélaga og félagasamtaka.

 

Áherslur í ráðgjöf

•         Kynna foreldrum réttindi sín og hjálpa þeim að fá notið þeirra.

•         Aðstoða við að finna úrræði og fá þjónustu.

•         Vera til staðar og veita málum eftirfylgd.

•         Greiða leið að upplýsingum.

•         Stuðla að miðlun upplýsinga meðal foreldra.

•         Stuðla að aukinni þekkingu um þarfir fjölskyldna barna með sérþarfir í samfélaginu.

•         Þróun úrræða í samvinnu við stofnanir og félög.

 

 

Upptaka af málþingi
Kynningarefni Sjónarhóls
Þjónustukönnun 2012

 

Hvað er á dagskrá
Fyrri mánuður
ágúst 2020
Næsti mánuður
S
M
Þ
M
F
F
L
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
2
3
4
5
Um starfsemina
Sjónarhóll
Háaleitisbraut 11-13
108 Reykjavík
Sími 535 1900
Bakhjarlar Sjónarhóls